Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lausnir á sviði áhættustjórnunar í flugi - áhættuflokkun atburða
ENSKA
Aviation Risk Management Solutions - Event Risk Classification
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] 1) ,,ARMS-ERC-aðferð'''': aðferð sem var þróuð af starfshópi iðnaðarins sem ber nafnið ,,lausnir flugrekenda á sviði áhættustjórnunar'''' (e. Airline Risk Management Solutions, ARMS) til að meta áhættu af starfrækslu,

[en] 1) ARMS-ERC methodology means the methodology developed by the industry working group Airline Risk Management Solutions (ARMS) for assessing operational risks;

Skilgreining
áhættustýring sem er á borði annarra en flugfélaga sem koma að fluginu

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2082 frá 26. nóvember 2021 um tilhögun um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 376/2014 að því er varðar sameiginlega evrópska áhættuflokkunarkerfið


[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/2082 of 26 November 2021 laying down the arrangements for the implementation of Regulation (EU) No 376/2014 of the European Parliament and of the Council as regards the common European risk classification scheme

Skjal nr.
32021R2082
Aðalorð
lausn
- orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
ARMS-ERC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira